Vanhugsuđ niđurstađa, engum til hagsbóta.

Ađ láta sér detta í hug ađ skipa ţá sem voru kosnir í kosningum sem dćmdar voru ógildar, í ráđ til endurskođunar stjórnarskrárinnar er galiđ á alla lund.

Ţađ virđist ekki hafa veriđ tekiđ međ í reikninginn hvađ margir voru í frambođi til ţeirra hinna sömu kosninga er dćmdar voru ógildar, ţar sem viđkomandi kann ađ sćkja sinn lagalega rétt gagnvart stjórnvöldum í ţessu efni.

Var ţađ dćmi reiknađ til enda ?

Ţeir frambjóđendur sem voru kjörnir í hinum ógildu kosningum eru settir í erfiđa stöđu ţar sem störf ţeirra hinna sömu munu ekki njóta sannmćlis međ ţessu móti.

Engan veginn, ţví miđur.

Ţessi niđurstađa er ţví algjört stjórnsýsluklúđur, sem sćkir ekki stođ í lög og er sannarlega ekki á bćtandi í voru ţjóđfélagi.

Annađhvort var ađ endurtaka kosningar ţessar ellegar fresta ţeim eđa slá af.

kv.Guđrún María.


mbl.is Ekki kosiđ til stjórnlagaţings
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband