Þurfa eldri borgarar að greiða 240 þúsund í dvalarkostnað á Hrafnistu ?

Ég verð nú að játa það að þessi upphæð er ofar mínum skilningi og sannarlega er skýringa þörf í þessu efni.

Vonandi þarf konan ekki að bíða lengi enn eftir svörum frá ráðherrum þeim sem hún hefur beint spurningum sínum til.

Samkvæmt lögum ber stjórnvöldum að svara erindum innan ákveðins tíma, eða upplýsa um hvort beðið sé upplýsinga til svara.

kv.Guðrún María.


mbl.is Ráðherrar svara ekki eldri borgara
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband