Góđ og réttmćt ábending um lélega stjórnsýsluhćtti.

Ţađ skiptir alla máli hvort sem um er ađ rćđa einstaklinga eđa fyrirtćki hvort stjórnvald svarar erindum svo ekki sé minnst á ákvörđun sérstakra nefnda, innan ramma laga sem sett hafa veriđ.

Stjórnsýslu og upplýsingalög voru mikil réttarbót á sínum tíma en gallin viđ ţau er skortur á viđurlögum viđ ţví ađ fara ekki eftir ţeim, sem tíđkast hefur ţví miđur eins og hér er bent á.

kv.Guđrún María.


mbl.is Úrskurđarnefnd virđir ekki lög
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristján P. Gudmundsson

Góđur pistill, Guđrún María. Ţađ vekur manni ugg, hve lagasetning á Alţingi er óvönduđ í seinni tíđ ? Vonandi hefi ég samt rangt fyrir mér, hvađ ţetta varđar ţví ađ mikiđ er í húfi og viđ eigum rétt á, ađ ţingmenn vandi vel til verka.

Kv., KPG.

Kristján P. Gudmundsson, 18.2.2011 kl. 06:57

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćll Kristján.

Ég er sammála ţér varđandi óvandađa lagasetningu og hef stundum gagnrýnt ţađ atriđi, ţví ţegar grannt er skođađ er ţađ algengt ađ skömmu eftir lagasetningu ţarf ađ breyta henni og kćruferli hvers konar og virđing fyrir ţvi hinu sama um annmarka laga, ţví afar mikilvćgur ţáttur ađ virđa.

kv.Guđrún María.

Guđrún María Óskarsdóttir., 19.2.2011 kl. 02:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband