Sjálfstæðisflokkurinn og hinar mörgu grasrætur.

Það var nokkuð forvtitnilegt að hlýða á Tryggva Þór Herbertsson ræða um grasrætur í Sjálfstæðisflokknum í Silfri Egils, þar sem sá hinn sami týndi til nokkra menn sem ekki væru grasrót flokksins.

Fátt ætti í raun og veru að segja meira um það hve mikil gjá virðist hafa myndast milli manna í flokknum um afstöðuna í icesavemálinu.

Liggur áhugi nokkurra þingmanna flokksins á því að auðvelda inngöngu í Evrópusambandið undir steini ?

kv.Guðrún María.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Var ekki nokkuð ljóst í Silfri Egils í gærdag að Samspillingin vill endurreisa hrunstjórnina?  Það fór vel á með Sigmundi Erni og Tryggva þór...

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 7.2.2011 kl. 02:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband