Ný ríkisstjórn þarf að vera án Evrópuferðalags Samfylkingarinnar.

Það hefði nú verið fínt að fá nánari útskýringar hjá Sigmundi Erni á því um hvað hann væri að tala í atvinnumálum, þar sem hann vill nýja flokka í stjórn.

Var hann að tala um álver á Bakka ?

Var hann að tala um aðildarumsóknarferlið að Evrópusambandinu ?

Það kom ekki fram, hins vegar má líta á þessa yfirlýsingu Sigmundar Ernis sem vantraust á sitjandi ríkisstjórn, annað verður ekki séð.

kv.Guðrún María.


mbl.is Tilbúinn að mynda nýja ríkisstjórn um atvinnumálin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: hilmar  jónsson

Útskýringar frá Sigmundi um hvað hann var að fara varðandi atvinnumálin ?

Veistu, ég held þú hefðir grætt takmarkað á því, vegna þess að hann veit það ekki sjálfur.

hilmar jónsson, 7.2.2011 kl. 01:37

2 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Já ætli þú hafir ekki rétt fyrir þér Hilmar í því efni, gæti svo sem trúað því.

kv.Guðrún María.

Guðrún María Óskarsdóttir., 7.2.2011 kl. 01:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband