Táknmál tilverunnar.

Ţađ er ekki ólíklegt ađ hér kunni ađ vera um lofsteina ađ rćđa sem lýst hafa upp nćturhiminn.

Hins vegar er allt eins líklegt ađ enginn muni nokkurn tímann geta stađfest nákvćmlega hvađ átti sér stađ í ţessu tilviki sem ýmsum öđrum.

Ţađ er ţví tilfinning okkar sem gagnvart ţví hinu sama sem viđ veltum vöngum yfir einhvern tíma eđa ekki.

Forfeđur okkar voru duglegri ađ rýna í alla slíka atburđi ef til vill vegna ţess ađ ţeir höfđu ekki internetiđ og alla hina miklu flóru af afţreyingu sem nútímamađurinn hefur.

Ţar var oftar en ekki lesiđ í óvenjulega atburđi sem tákn um eitthvađ, og eftir ţví sem fleiri töldu ţetta eđa hitt tákniđ, ţýđa eitthvađ og reyndust sannspáir, ţví fastari varđ trúin um slíkt.´

Ţađ er ekkert ađ ţvi ađ gefa eigin tilfinningum gaum gagnvart ţví sem gerist í kring um mann og reyna ađ ráđa í táknmál tilverunnar, innan skynsamlegra marka ţó.

Ţađ getur hver og einn ef vill.

kv.Guđrún María.


mbl.is Sáu ljósbjarma á himni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: corvus corax

Ég heyrđi raddir í gćrkvöldi. Vona ađ fleiri hafi heyrt ţćr, annars er ég í vondum málum.

corvus corax, 22.1.2011 kl. 08:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband