Frjálsar veiđar smábáta, áriđ um kring, fyrir vestan munu ekki ógna fiskistofnum.

Ţađ er ekkert gífurlega flókiđ ađ takmarka sókn smábáta međ vélarstćrđ til dćmis, en ţađ atriđi ađ menn hafi frelsi til ţess ađ sćkja sér lífsbjörg úr sjó er eitthvađ sem ég tel ađ allir Íslendingar vilji viđhafa.

Hiđ gífurlega vanmat sem veriđ hefur, fyrir hendi, varđandi smćrri einingar í sjávarútvegi jafnt sem landbúnađi er eitthvađ sem ţarfnast endurskođunar viđ í hvoru kerfi fyrir sig, nú í dag sem áđur.

Veđur og vindar stjórna sjálfkrafa sókn smábáta á miđin, en veiđar međ handfćri og línu ćttu ađ vera frjálsar á ţessu svćđi sem aftur myndi skapa vinnu og virkja samfélög án atvinnu.

Ţađ skyldi ţó aldrei vera ađ menn ţurfi ađ fara ađ róa á árabátum ađ nýju og sćkja fisk úr sjó, til ţess ađ vera ekki hluti af kerfi sem er svo fast í skipulagi sem ekki tekst ađ endurskođa landsmönnum til hagsbóta.

kv.Guđrún María.


mbl.is Neyđarblys á Flateyri
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband