Ritstjóri Fréttablaðsins rosalega ánægður með ríkisstjórnina.

Það er alveg stórkostlegt að hlýða á ritstjóra Fréttablaðsins, Evrópusambandssinna mæra stjórnvöld meðan aðildarumsókn að Evrópusambandi er í gangi og kvarta yfir gagnrýnendum þar að lútandi í Silfri Egils.

Ég hygg að það sé eins mikið rannsóknarefni hverjir mæra þessa ríkisstjórn í hverju spori einungis vegna einstefnu til Brussel, eins og andstaða hluta VG, við stefnu þá hina sömu.

Þar væri vert að telja hvað margir eru þar á ferð og hvað margir ekki.

kv.Guðrún María.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband