Fámennis og klíkusamfélagsvandamál, vorrar ţjóđar.

Ţađ hefur lítiđ breyst hér á landi gegnum aldir í raun, ţegar grannt er skođađ.

Á sínum tíma vógust hér vígafylkingar međ vopnum, nú í dag er birtingamyndin í formi orđastríđs sem og ţess ađ hygla ţeim sem eru hluti af " liđinu "... og ráđamenn sjá til ţess á hverjum tíma ađ pota ţóknanlegum hér og ţar í stöđur viđ hćfi.

Ţar breytir engu hvort um vinstri eđa hćgri menn er ađ rćđa í ţví samhengi.

Menntun ekki menntun breytir heldur engu um ţađ ađ hygla sínum flokki út í hiđ óendanlega, alveg sama hvers konar fátćkleg hugmyndafrćđi kann ađ vera borin á borđ sem yfirleitt afar fáir hafa komiđ ađ ađ semja.

Illindi og erjur innan flokka eru yfirleitt spurning um ađ verja völd sem fyrir hafa veriđ alveg sama hvernig og ţar fara málefni fyrir litiđ.

Samvinna er yfirleitt fín ţegar tveir koma saman en ţegar sá ţriđji kemur vandast máliđ, nú til dags, ţar sem einstaklingshyggjan og sú áratta ađ eiga höfundarétt ađ hugmyndum hvers konar, verđur til ţess ađ erjur og deilur um höfundaréttinn verđa ofar umrćddu málefni.

Gjörsamlega ómögulegt hefur veriđ ađ ná málefnum ofar mönnum í pólitiskri umrćđu hér á landi til langtíma, ţar sem fjölmiđlar dansa á hinni sömu línu og gefin hefur veriđ ađ öđru leyti.

Stjórnsýslan og stjórnkerfiđ dansar eftir forskrift ţeirri sem gefin hefur veriđ, varđandi ţađ atriđi ađ samţykkja menn í störf hér og ţar eftir " pólitískri forskrift sitjandi valdhafa " hverju sinni.

Ţessu til viđbótar er ţađ síđan til ţess ađ kóróna samfélagsskipulagiđ ađ verkalýđshreyfingin tengist pólítiskum flokkum og dansar eftir ţví hver er viđ stjórnvöl á hverjum tíma međ ţegjandahćtti ellegar góli og gapi.

Međ öđrum orđum lítiđ hefur breyst gegnum tíđina.

kv.Guđrún María.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband