Óður til náttúrunnar.

Mitt landið fagra, fegurð þína, finna má í gengnu spori,
mitt landið fagra fegurð þín er fullkomin á hverju vori.
Mitt landið fagra, fjöllin þín, hin græna grund og gjöful jörðin,
mitt landið fagra, vatn og lækir fylla lífsins fjallaskörðin.

Mitt landið fagra, ætíð skal ég vernda þig og verja falli,
mitt landið fagra, ómar þínir hljóma munu á hæsta stalli.
Mitt landið fagra, gróðapungar aldrei skulu fá,
að gera þig að markaðsvöru, meðan augun sjá.

kv.Guðrún María.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband