Um daginn og veginn.

Byrjađi daginn međ ţví ađ mćta á starfsdag í vinnu minni og hlýđa á fyrirlestur til fróđleiks í starfinu ásamt ţví ađ hitta vinnufélaga á nýju ári.

Ţađ var afar ánćgjulegt.

Fer hins vegar ekki ađ vinna alveg strax, ţar sem ég er enn ekki orđin nógu góđ til ţess hins sama en fór í sjúkraţjálfun í dag sem heldur áfram og ţokar málum fram á veg í mínu heilsufari.

Ég trúi ţví ađ ég nái minni vinnugetu til baka ađ mestu leyti en ţađ tekur allt sinn tíma og ţann hinn sama tíma ţarf mađur ađ gjöra svo vel ađ sćtta sig viđ.

Allt hefur sinn tíma og stađ og ţađ atriđi ađ vera ein heima međ sjálfri sér um nokkurn tíma hefur ađ vissu leyti gefiđ fćri á ţví ađ íhuga lífiđ og tilveruna frá nýju sjónarhorni umhugsunar um ýmislegt annađ en ţađ sem hrađi og hamagangur hversdagsins alla jafna inniheldur, ekki hvađ síst í kring um hátíđ eins og jólahátiđina.

Ég ćtla ađ leyfa mér ađ vera bjartsýn á hiđ nýja ár.

kv.Guđrún María.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband