Allt of fáar brennur, hvers vegna ?

Hef löngum ekki skiliđ ţađ hvers vegna er ekki hćgt ađ hafa fleiri smćrri brennur hér á höfuđborgarsvćđinu, einkum og sér í lagi ţar sem umferđaröngţveiti er sífellt vandamál svo mjög ađ fólk nennir ekki ađ fara á stađinn oftar en ekki.

Ég legg hér međ fram hugmynd ţess efnis ađ framvegis verđi félagsmiđstöđvum skóla í skólahverfum faliđ ađ sjá um áramótabrennur á höfuđborgarsvćđinu, ţar sem smćrri brennur í göngufćri sem flestra yrđu til, en ekki skiptir öllu máli ađ hafa brennur sem stćrstar heldur ađ sem flestir geti notiđ ţess hins sama.

Sjálf er ég uppalin í sveit ţar sem brennt var á hverjum bć í sveitinni, og alltaf sama stemmingin alveg sama hvort sú hin sama brenna var litil eđa stór.

Áramótabrennur eru ađ mínu viti söguleg menningarhefđ sem ţarf ađ viđhalda og ţađ atriđi ađ tengja ungu kynslóđina ađ nýju viđ ţessa hefđ gćti orđiđ til međ ţessu móti.

kv.Guđrún María.


mbl.is Fjölmenni á áramótabrennum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband