Veđurhamur undir Eyjafjöllum.
Laugardagur, 18. desember 2010
Ţar sem ég er fćdd og uppalin undir Eyjafjöllum lćrđi ég ţađ snemma ađ bera ómćlda virđingu fyrir náttúruöflunum, ţví í ákveđnum vindáttum, einkum ţó ađ mig minnir norđaustanátt, var ekki hundi út sigandi á ákveđnum stöđum.
Áriđ 1973, gerđi aftakaveđur ţar sem heita mátti ađ sveitin vćri í rúst, ţar sem eitthvađ fauk á flest öllum bćjum, en veđurhamurinn var eins og venjulega mestur í vindhviđum nćst fjöllum, s.s í Steinum og á Raufarfellsbćjum og Núpakoti.
Heima fauk ţak af fjóshlöđunum í heilu lagi, en ţađ var ótrúlegt ađ fara um landiđ eftir ţetta veđur ţví á annarri hverri ţúfu var ađ finna járnplötur af ţökum úr sveitinni uppsnúnar í hring.
Ekki urđu slys á fólki, sem gott má telja í ţessu sambandi, hins vegar tókst Bedford vörubíll á loft sem aftur gat sagt mönnum ađ gamla sagan um ađ hestur hefđi fokiđ á sínum tíma, var ekki svo sérkennileg en menn höfđu hent gaman af ţví hinu sama, nokkuđ lengi ađ mig minnir.
Skólaaksturinn hefđi ekki gengiđ eins vel nema af ţví ađ gamall Weapon trukkur var notađur samhliđa Benz kálfi til aksturs innan sveitar í vondum veđrum á veturna.
Kerti voru nauđsynjavara sem ekki mátti vanta ţví rafmagnsleysi í vondum veđrum var venja fremur en viđburđur, en heima var til gaseldavél sem kom ađ góđum notum, oft og tíđum viđ ađ hita vatn eđa sjóđa mat.
Virđing fyrir náttúruöflunum í formi veđurhams hefur ţví fylgt manni á fullorđinsár.
kv.Guđrún María.
![]() |
Snarpar vindhviđur undir Eyjafjöllum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.