Kattadúett við fjárlagavinnu fyrir þjóðina ?

Ekki datt mér það í hug að þingmenn væru þess umkomnir að flokka menn, sem ketti hvað þá, sem heimilisketti annars vegar, og villiketti hins vegar.

En það er ekkert nýtt undir sólinni, og að sögn þingmannsins eru það heimiliskettir sem unnið hafa vinnu fyrir fjárlagafrumvarp 2011, til þriðju umræðu, en ekki villikettir.

Afar fróðlegt og kanski fáum við að vita að ær eða kýr hafi afgreitt nokkur frumvörp í einhverri annarri þingnefnd, hver veit ?

kv.Guðrún María.


mbl.is „Heimiliskettir“ á fundinum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband