Meirihluti Alţingis getur samţykkt tillögu um ţjóđaratkvćđagreiđslu.

Eđlilegur framgangur ţessa máls er sá ađ ţjóđin fái ađ greiđa atkvćđi um nýjan samning, rétt eins og ţjóđin greiddi atkvćđi um ađ hafna fyrri samningi.

Hér er um sömu samninga ađ rćđa.

Ţađ datt hins vegar engum í hug ađ ég held ađ Steingrímur eđa ríkisstjórnin legđi ţađ til ađ máliđ fćri í ţjóđaratkvćđagreiđslu miđađ viđ allt hiđ skammarlega tal gagnvart fyrri ţjóđaratkvćđagreiđslu, sem er vanvirđing viđ lýđrćđiđ ađ vissu leyti, ásamt vanvirđingu gagnvart forsetaembćttinu og lagalegu valdi ţar ađ lútandi til ţess ađ vísa máli til ţjóđarinnar.

kv.Guđrún María.


mbl.is Vill ekki ţjóđaratkvćđagreiđslu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Algjörlega sammála ţér. Ţú hittir naglann á höfuđiđ :) Mikiđ var hrćđilegt ađ horfa á fréttina live, Steinrunninn deplađi augum í gríđ og erg, meira en nokkur dađrandi kona gćti gert. Verst ađ ţegar karlmađur á í hlut ţá getur ţađ ađeins ţýtt tvennt, annađ hvort er mađurinn ađ ljúga eđa hann trúir ekki sínum eigin orđum. Aumingja karlinn.

assa (IP-tala skráđ) 15.12.2010 kl. 03:09

2 Smámynd: Guđmundur Pétursson

Mađur veltur ţví óneitanlega fyrir sér hvort ađ stjórnarnadstöđu atvinnupólitíkusinn og jarđfrćđingurinn, Steingrímur, hafi vit til ţess ađ hafa skođun á ţessu máli. Ekki held ég ađ gráhćrđa og illa menntađa lesbían bćti ţar mikiđ úr skák. Stjórnmálamenn Íslands eru lélegt jók, ţađ er bara ţannig.

Guđmundur Pétursson, 15.12.2010 kl. 05:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband