Já já, rétt er ţađ en hver talađi gegn stjórnlagaţingskosningunum ?

Núverandi ríkisstjórn talađi gegn ţjóđaratkvćđagreiđslunni og má setja fram afsökunarbeiđni vegna ţess en ekki vćri verra ađ Sjálfstćđismenn vćru samferđa međ afsökunarbeiđni fyrir ţví ađ tala gegn stjórnlagaţingskosningunni.

Síđan mćtti heiđra ţá ţingmenn sem börđust mest gegn fyrri Icesavesamningi.

kv.Guđrún María.


mbl.is „Ţurfa ađ svara fyrir fyrri samning“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Ingi Hrólfsson

Guđrún María - reyndu nú ađ ná samhengi - Ţú átt Sjálfstćđisflokknum mikiđ ađ ţakka fyrir ađ koma í veg fyrir Svavarsníđ ríkisstjórnarinnar -

Varđandi Stjórnlagaţingiđ ţá var ţađ tímasetningin sem var gagnrýnd og ţađ međ réttu - enda tímasetti lánlaus óstjórn landsins ţetta ţing í ţeirri von ađ umrćđan um ţađ myndi skyggja á umrćđu um úrrćđaleysi og og helför ríkisstjórnarinnar.

Ólafur Ingi Hrólfsson, 10.12.2010 kl. 06:58

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Á ég Sjálfstćđisflokknum mikiđ ađ ţakka, jćja.... ţađ eru ţín orđ, en ekki sá ég marga Sjálfstćđismenn á Bessastöđum ađ mótmćla Icesave um áramótin síđustu, hins vegar finnst mér ţađ ađ viđ skyldum hvetja menn til ţáttöku í kosningum.

kv.Guđrún María.

Guđrún María Óskarsdóttir., 11.12.2010 kl. 01:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband