Selur VG, landiđ í Evrópusambandiđ fyrir ţáttöku í einu stykki ríkisstjórn ?

Ţađ er nú nokkuđ greinilegt ađ formađur VG, fjármálaráđherrann er ađ einangrast í sínum flokki varđandi afstöđu til áframhaldandi ferlis ađlögunar ađ Esb.

Fyrir ţađ fyrsta var ţađ stórundarlegt ađ ţessi flokkur skyldi samţykkja umsókn ţessa sem hluta af stjórnarsáttmála gegn eigin stefnu í málinu sem í raun hafđi veitt ţeim hinum sama brautargengi í ríkisstjórn ţví margir kusu flokkinn fyrsta sinni mér vitanlega vegna afstöđu gegn Evrópusambandinu.

Ţađ verđur fróđlegt ađ fylgjast međ hvort ţáttakan í ríkisstjórn verđur ofar á blađi en vilji flokksmanna flokksins.

kv.Guđrún María.


mbl.is VG tekst á um ESB-inngöngu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Mig minnir ađ frambjóđendur VG sögđu margoft ađ ţau vildu láta ţjóđina kjósa ţrátt fyrir ađ vera á móti ađild.

Sleggjan og Hvellurinn, 18.11.2010 kl. 01:33

2 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

ţ.e fyrir kosningar.

Sleggjan og Hvellurinn, 18.11.2010 kl. 01:34

3 Smámynd: Guđjón Sigţór Jensson

Ţessi ágreiningur er augljós sönnun ţess ađ VG er lýđrćđisflokkur ţar sem allir mega lýsa skođunum sínum.

Sjálfur tel eg hagsmunum okkar betur borgiđ innan EBE ef viđ ćtlum ađ tryggja herlaust land hér. Kínverjar eru tilbúnir ađ koma sér upp stökkpalli hér og ţađ munu Bandaríkjamenn aldrei líđa.

Ţeir sjá mjög gott tćkifćri til viđskipta og áhrifa hér.

Mosi

Guđjón Sigţór Jensson, 18.11.2010 kl. 15:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband