Menn ofar málefnum og hugsjónum.

Altari valdagræðgi virðist mörgum hugleikið þessa dagana og nú í kvöld sé ég í sjónvarpi nokkra samstarfsmenn mína í Frjálslynda flokknum koma fyrst fram í sjónvarpi til þess að tilkynna öllum landsmönnum ákvörðun sína um að segja skilið við flokkinn, án þess þó að hafa sýnt þau heilindi að segja samstarfsmönnum frá því fyrst. Þar er um að ræða lélega pólítík og lítil heilindi frá mínum bæjardyrum séð. Mitt traust er fullt til nýkjörinnar forystu í Frjálslynda flokknum og þingmanna og þar mun ég starfa áfram.

kv.gmaria.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: TómasHa

Svo fullyrða menn að flokkurinn sé ekki klofinn.

TómasHa, 30.1.2007 kl. 13:51

2 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Sæl Hanna Birna og sömuleiðis takk fyrir síðast.

Það er mikið rétt hjá þér. Það hentar nú aldeilis að hamra járnið meðan það er heitt.

kv.gmaria.

Guðrún María Óskarsdóttir., 30.1.2007 kl. 19:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband