Stórfurðulegt að þetta skuli ekki vera á hreinu.

Ekki er þetta beinlínis til þess fallið að vekja traust til opinberra stofnanna, þ.e. ef túlkun um hvað séu viðkvæmar persónuupplýsingar er ekki á hreinu af hálfu bankans varðandi gjaldeyriseftirlitið.

Reyndar virðist það svo að alls konar upplýsingasöfnun hafi færst í vöxt af hálfu núverandi stjórnvalda og var þó nógu mikið fyrir áður.

kv.Guðrún María.


mbl.is Persónuvernd gerir athugasemd við eftirlit Seðlabanka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Upplýsingaöflun getur alveg átt rétt á sér. Ég er samt alveg sammála því að þar þurfi að stíga varlega til jarðar. Varla viljum búa í lögregluríki þar sem allar okkar hreyfingar eru skrásettar. Þarna þarf að finna ásættanlegt jafnvægi.

Guðmundur Ásgeirsson, 3.11.2010 kl. 05:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband