Og ţá vantar yfirlýsingu frá ţingkonunni, um ađ afsökun hafi veriđ tekin til greina.

Ţá vitum viđ ţađ ađ viđkomandi bćjarstjóri biđst afsökunar, en hvađ međ ţingkonuna, tekur hún slikt til greina ?

Eđa mun fjármálaráđherrann taka ţetta til sín ?

Fróđlegt verđur ađ fylgjast međ framhaldinu.

kv.Guđrún María.


mbl.is Ásmundur biđst afsökunar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Ingi Hrólfsson

Ţađ eru kellingar af báđum kynjum og hefur ţađ ekkert međ konur ađ gera.

Ţetta er spurning um málnotkun -

Málnotkun Steingríms á fundinum mun hafa veriđ međ ţeim hćtti ađ hann ćtti ekki bara ađ biđjast afsökunar á henni heldur á veru sinni og andstöđu viđ Suđurnesjamenn almennt.

En ég tek undir međ ţér - ţađ verđur fróđlegt ađ sjá viđbrögđ ţingkonunnar.

Ólafur Ingi Hrólfsson, 1.11.2010 kl. 05:17

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ég hef ekki enn fengiđ botn í ţađ hvers vegna mađurinn ţurfti ađ biđjast afsökunar.   Hann notar ţarna alţekkta Íslenska frasa.  Ţegar viđ strákarnir vorum ađ gera einhvern óskunda af okkur í gamla daga og ef einhver heyktist á verkefninu var sagt viđ hann: "Hvađ ţorir'u ekki, ţú ert nú meiri kellingin".

Jóhann Elíasson, 1.11.2010 kl. 05:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband