Ríkisstjórnin er ekki samningsađili ASÍ á vinnumarkađi, heldur vinnuveitendur.

Launţegar ţurfa síst af öllu innistćđulaust loforđaflóđ inn í kjarasamninga á vinnumarkađi.

Sökum ţess er ţetta kjánalega samkrull sem ASÍ, hefur tamiđ sér undanfarin ár ađ funda međ ríkisstjórn um gerđ samninga á vinnumarkađi, tilgangslaust ferđalag.

Mér er mjög til efs ađ forystumenn hafi eitthvađ umbođ til ţess ađ draga ríkisstjórnir inn í gerđ kjarasamninga á vinnumarkađi.

Ţađ er stjórnvalda ađ skapa umhverfi skattalega svo fyrirtćki í landinu fái ţrifist og geti greitt laun, og verkalýđshreyfingarinnar ađ semja um ţau hin sömu laun viđ viđsemjendur sem eru vinnuveitendur, en ekki sitjandi ríkisstjórnir.

kv.Guđrún María.


mbl.is Áttu fund međ Jóhönnu og Steingrími
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Heiđarsson

Sćl Guđrún, hingađ til hafa stjórnvöld komiđ ađ samningum eftir ađ fulltrúar launţega og atvinnurekenda hafa komist í ţrot. Ţá hefur veriđ leitađ til stjórnvalda um inngrip, oftast í formi einhverskonar skattaívilnana.

Oftar en ekki hafa ţessar ívilnanir stjórnvalda dugađ skammt og veriđ tekiđ af fólki eftir skamma hríđ, engin stjórn hefur ţó veriđ eins dugleg viđ ţađ og sú sem nú er viđ völd.

Sú stađreind ađ ASÍ kýs ađ leita til stjórnvalda í upphafi samningstíma bendir til ađ annađ hvort séu ţeir félagar Gylfi og Vilhjálmur búnir ađ ákveđa ađ ekki verđi gerđur samningur um aukin útgjöld atvinnurekenda og ţví verđi stjórnvöld ađ koma inn strax, eđa, sem er ţó líklegra, ađ Gylfi ćtli ađ láta flokkapólitík ganga fyrir hagsmunum launţega.

Gunnar Heiđarsson, 30.10.2010 kl. 09:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband