Brjálađ veđur á kvenmenn.

Ţađ var ţá veđurfariđ fyrir kynsystur minar sem ćtla ađ safnast saman í höfuđborginni á morgun.

Sjálf finn ég mig ekki til ţess ađ taka ţátt í ţessari samkomu, einkum og sér í lagi vegna ţess ađ ég tel samstöđu kvenna hafa litlu sem engu áorkađ í raunverulegum réttindum kvenna til dćmis varđandi mannsćmandi vinnulaun á vinnumarkađi til handa fjöldanum.

Ţess í stađ hafa alls konar kynjaráđ og jafnréttisskilgreiningaapparöt litiđ dagsins ljós međ tilheyrandi stofnanavćđingu sem mér finnst ekki skila tilgangi sínum, ţvi miđur, ţađ er mín skođun.

Hins vegar tel ég ađ tilgangur sá sem lagt var á stađ međ í upphafi međ samstöđu kvenna hafi veriđ góđur og ţokađ viđhorfsbreytingu sem ţörf var á.

Ţađ á hins vegar ekki ađ vera til ţess ađ etja kynjunum saman og flokka ţau í sundur.

Samvinna kynja er og verđur ćtíđ ţađ sem eitt ţjóđfélag byggir grunngildi sín á.

kv.Guđrún María.


mbl.is Varađ viđ stormi suđvestanlands
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband