Skattkerfiđ, tilgangslaus lćkkun virđisaukaskatts ?

Ýmsar hćkkanir á vöru um áramót segja sína sögu um ađlögun markađar fyrirfram ađ komandi landslagi er lćkkun virđisaukaskatts tekur gildi í mars. Ţađ er ţví nokkuđ ljóst ađ ţessi ađgerđ mun ekki skila sér til almennings, nema ađ hluta til. Ţađ verđur mjög fróđlegt ađ vita til hvađa ađgerđa menn hyggjast grípa í ţví sambandi ađ tryggja ţađ ađ lćkkun ţessi skili sér. Hvoru tveggja ríkisstjórnarflokkarnir og Samfylkingin voru aldrei ţessu vant sammála um ţessar ađgerđir. Ţrátt fyrir ţađ höfđu all margir haft uppi viđvörunarorđ ţess efnis ađ mun eđlilegra vćri ađ hreyfa viđ öđrum hlutum skattkerfisins svo sem hćkkun persónuafsláttar sem skilvirkari ađgerđ. Tilgangslausar breytingar á skattkerfi kosta fjármuni og ef breytingarnar skila sér síđan illa eđa ekki, helgar tilgangurinn vart međaliđ.

kv.gmaria.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband