Auđvitađ sjálfsagt mál ađ greiđa ţjóđaratkvćđi samhliđa um ađildarviđrćđur.

Hér er um ađ rćđa afar skynsama tillögu sem Alţingi ćtti ađ sjá sóma sinn í ađ samţykkja, ţar sem ţađ er sjálfsagt ađ fá fram vilja ţjóđarinnar til viđrćđna viđ Evrópusambandiđ, samhliđa kosningu til stjórnlagaţings.

Núverandi ríkisstjórn hafđi nefnilega ekki fyrir ţví ađ spyrja ţjóđina áđur um vilja til viđrćđna, en hér skapast tćkifćri til ţess ađ láta á ţađ reyna hvort vilji ţings og ţjóđar fari saman.

kv.Guđrún María.


mbl.is Vilja ţjóđaratkvćđagreiđslu um ESB
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband