Tillögur ríkisstjórnarinnar geta ógnađ öryggi sjúklinga.

Lćknar á Akureyri segja tillögur stjórnvalda skerđa gćđi heilbrigđisţjónustu á svćđinu, og viđvarandi lćknaskortur geti ógnađ öryggi sjúklinga.

Ţađ er ekki góđ innkoma nýs heilbrigđisráđherra ađ koma fram međ tillögur sem slíkar en sá hinn sami á í raun ađ vera hlekkur í ferli ţar sem samráđ um alla slíka hluti skyldi áđur undirbúiđ ţannig ađ sjúklingar ţurfi ekki ađ međtaka óvissu sem slíka um ţjónustuţćtti sem til stađar eru, en verđa í uppnámi framundan međ tillögugerđinni.

Hér er á ferđ illa undirbúin framsetning stjórnvalda í ţessu efni sem kalla verđur mistök.

kv.Guđrún María.


mbl.is Lćknaráđ FSA mótmćlir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband