Tillögur ríkisstjórnarinnar geta ógnað öryggi sjúklinga.

Læknar á Akureyri segja tillögur stjórnvalda skerða gæði heilbrigðisþjónustu á svæðinu, og viðvarandi læknaskortur geti ógnað öryggi sjúklinga.

Það er ekki góð innkoma nýs heilbrigðisráðherra að koma fram með tillögur sem slíkar en sá hinn sami á í raun að vera hlekkur í ferli þar sem samráð um alla slíka hluti skyldi áður undirbúið þannig að sjúklingar þurfi ekki að meðtaka óvissu sem slíka um þjónustuþætti sem til staðar eru, en verða í uppnámi framundan með tillögugerðinni.

Hér er á ferð illa undirbúin framsetning stjórnvalda í þessu efni sem kalla verður mistök.

kv.Guðrún María.


mbl.is Læknaráð FSA mótmælir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband