Okkur Hafnfirđingum er engin vorkunn ađ sćkja ţjónustu til Reykjavíkur.

Hins vegar ţarf ađ meta ţađ hvort ţađ borgar sig ađ flytja ţá starfssemi sem hefur nú ţegar búiđ sér ađstöđu hér, sem og hvort hćgt er ađ nota og nýta húsnćđiđ án breytinga sem kosta alltaf heilmikiđ.

Ţađ ţarf ađ greina ţjónustuţörf fyrir veitta ţjónustu sem og hvort opinber stefna er sú ađ sú hin sama ţjónusta verđi áfram veitt eđa ekki í sama magni.

Hvers konar sérhćfing í lćkningum útheimtir sína sérstöku ađstöđu ţar sem tilflutningar á slíku kosta oft meira en hitt ađ hafa hlutina á sama stađ.

Ef tilflutningur ţjónustu frá St.Jóefsspítala getur komiđ í veg fyrir ţađ ađ fćđingarţjónusta verđi aflögđ úti á landi, ţá tel ég ađ viđ Hafnfirđingar getum lagt ţađ á okkur ađ ferđast til Reykjavíkur í ţjónustuna.

kv.Guđrún María.


mbl.is Ţorgerđur Katrín óskar eftir fundi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Snćbjörnsson

flott hugarfar hjá ţér - sammála bloggvinkona

Jón Snćbjörnsson, 12.10.2010 kl. 08:20

2 Smámynd: Ólafur Ingi Hrólfsson

Ţetta er rétt hjá ţér - ţér líkt ađ taka á málum af skynsemi.

Fyrir mörgum árum sá ég skýrslu um ástand ţessara bygginga - ţađ var ekki góđ útkoma - ţótt vissulega séu ţau reisuleg og falleg.

Vćri ekki líka ráđ ađ kynna almenningi svona skýrslu ţannig ađ fólk sjái hvernig ástand ţeirra er í raun og veru -

vćntanlega er ástand húsanna ekki pólitískt.

Ólafur Ingi Hrólfsson, 12.10.2010 kl. 11:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband