Mćtum á fundi verkalýđsfélaga og skiptum um stjórnir ţar sem ţarf.

Nú fara í hönd fundir verkalýđsfélaga um tillögugerđ varđandi komandi kjarasamninga.

Stór hluti af ţví ástandi sem uppi er í voru samfélagi er ţađ atriđi ađ verkalýđsfélög hafa samiđ af sér réttlát og eđlileg laun fyrir fulla vinnu einstaklinga á vinnumarkađi, ţar sem veruleg gjá hefur myndast millum ţjóđfélagshópa í einu samfélagi.

Ţađ er og verđur óviđunandi og ţví verđur ađ breyta og ţađ er okkar ađ breyta ţví međ ţví ađ kjósa fólk til forystu sem vinnur ađ heildarhagsmunum okkar og viđ treystum til verka í ţví efni.

Laun og bćtur öryrkja og aldrađra taka miđ af lćgstu launum og ţess vegna er ţađ okkar sem tökum ţátt á vinnumarkađi ađ standa vörđ um ţeirra hagsmuni nú sem aftur verđa okkar síđar.

kv.Guđrún María.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband