Var ţađ Exel, sem vann fjárlagafrumvarpiđ ?

Ţađ lćđist ađ manni sá grunur ađ Exel hafi séđ um tillögugerđ fjárlagafrumvarpsins prósentulega.

Ţegar kemur ađ heilbrigđismálum hins vegar hefur ţađ oftar en ekki veriđ svo ađ ţekking ţingmanna almennt á ţeim hinum sama málaflokki er ekkert sem hćgt er ađ hrópa húrra fyrir, nema menn komist í embćtti ráđherra í ţeim málaflokki ellegar hafi sjálfir starfađ sem heilbrigđisstarfsmenn.

Allt of fáir lćknar hafa gefiđ sig í stjórnmál og setu á ţingi, en sama má segja um hjúkrunarfrćđinga, og sjúkralíđa.

Ţađ skiptir verulegu máli fyrir ţingiđ ađ vera í sambandi viđ raunveruleika mála hverju sinni og ađhald og sparnađur er sjálfsagđur á öllum tímum, en rétt eins og bóndinn slátrar ekki mjólkurkúnni, ţá eru kröfur um of mikinn sparnađ i ţessum málaflokki eitthvađ sem skilar sér seint og illa til baka sem ţjóđhagsleg hagkvćmni.

kv.Guđrún María.


mbl.is Munu fjárlögin njóta ţingmeirihluta?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband