Almenningur taki upp reiknivélina, viđ skođun fjárlaga.

Á hverjum tíma er ţađ nauđsynlegt ađ skođa hvađ menn eru leggja til viđ fjárlagagerđ, en nú sem aldrei fyrr.

Ég legg til nú eins og oft áđur ađ menn skođi hvađ á kosta og hvađ ekki, ađ tillögum ráđamanna.

Fjárframlög til stjórnmálaflokkanna eiga ekki ađ vera inni í myndinni, ţegar niđurskurđartillögur um grunnţjónustu viđ heilbrigđi eru međ ţví móti sem lagt er fram nú um stundir.

Ég skal játa ađ ég hef ekki enn haft tíma til ađ kynna mér ţađ hvort skerđa eigi fjárframlög til flokka í frumvarpinu en dreg ţađ í efa ađ svo sé.

kv.Guđrún María.


mbl.is Skođa ađrar niđurskurđarleiđir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband