Almenningur taki upp reiknivélina, við skoðun fjárlaga.

Á hverjum tíma er það nauðsynlegt að skoða hvað menn eru leggja til við fjárlagagerð, en nú sem aldrei fyrr.

Ég legg til nú eins og oft áður að menn skoði hvað á kosta og hvað ekki, að tillögum ráðamanna.

Fjárframlög til stjórnmálaflokkanna eiga ekki að vera inni í myndinni, þegar niðurskurðartillögur um grunnþjónustu við heilbrigði eru með því móti sem lagt er fram nú um stundir.

Ég skal játa að ég hef ekki enn haft tíma til að kynna mér það hvort skerða eigi fjárframlög til flokka í frumvarpinu en dreg það í efa að svo sé.

kv.Guðrún María.


mbl.is Skoða aðrar niðurskurðarleiðir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband