Rétt hjá ţér Hrafn, ţađ hefđi kostađ minna.

Ţađ er alveg rétt hjá Hrafni Gunnlaugssyni ađ mun eđlilegra hefđi veriđ ađ gera upp fjármálastofnanir sem fóru í ţrot ađ fullu, í stađ ţess hráskinnaleiks og rannsóknartilstands, skilanefnda osfrv. sem á eftir hefur komiđ og er enn ekki nćrri lokiđ međ kostanđi skattgreiđenda ţar ađ lútandi enn.

Ţađ var hins vegar ljóst frá upphafi ţvi miđur ađ sú stjórn sem tók viđ var ţess ekki umkominn ađ láta hendur standa fram úr ermum í ţví efni, og flest allt ţađ sem ekki átti ađ gera var gert svo sem ađ hćkka skatta í kreppu, til ţess ađ lama ţjóđfélagiđ í stađ ţess ađ fara hina leiđina sem var ađ aflétta sköttum.

Fjármálakerfiđ á ekki ađ vera eyđieyja er lýtur ekki stjórn, en ţví miđur var sú stađa orđin uppi fyrir hrun og er ennţá til stađar og hefur ekki batnađ ţar sem sitjandi ráđamenn vita varla hvađ á sér stađ og deila á banka sem ţeir sjálfir stjórna um ađgerđaleysi sem er vćgast hjákátlegt.

kv.Guđrún María.


mbl.is Bankarnir áttu ađ fara í ţrot
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband