Vér mótmćltum allir.

Ég kom á Austurvöllinn rétt fyrir klukkan hálf átta, og ţá var ţar stór hópur fólks ađ mér fannst, en ţegar mađur sá göturnar fyllast allt í kring af fólki skömmu síđar trúđi mađur vart eigin augum, ađ slikur mannfjöldi vćri mćttur til ađ mótmćla.

Ţađ var ađ vissu leyti ótrúlegt ađ vera ţáttakandi í slíku, en ég hafđi međ mér glamuráhöld úr eldhúsinu og trommur, til ţess ađ vera virkur ţáttakandi ţessa.

Aldrei hefđi mér dottiđ i hug ađ ég ćtti eftir ađ lemja saman pottlokum svo lengi ađ ég fengi blöđrur á fingurna en ţađ var nú raunin.

Ţarna var á ferđ samstađa Íslendinga sem kalla á breytt stjórnarfar almenningi í landinu til handa, og ţađ er vel ađ slíka samstöđu sé ađ finna međal okkar sem raun bar vitni í kvöld á Austurvelli.

rimg0019_jpg_1032199.jpg

 

 Frelsishetjan var mitt í

mannfjöldanum.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Og Alţingishúsiđ sveipađ logum reiđi almennings í landinu. 

 

picture_492.jpg
mbl.is Réttlćti og heiđarlegt uppgjör
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband