Lausn vandans er samvinna allra flokka, um framgang eins ţjóđfélags.

Ég legg til ađ Ţór Saari verđi forsćtisráđherra í nýrri ţjóđstjórn allra flokka á Alţingi Íslendinga, og Lilja Mósesdóttir fjármálaráđherra.

Sigmundur Davíđ verđi ráđherra innanríkisráđuneytis, og Bjarni Benediktsson dóms og mannréttindamálaráđherra.

Einhver Samfylkingamađur međ forsvar velferđaráđuneyti og önnur ráđuneyti yrđu undir stjórn Hreyfingarinnar ef ekki nćđist samkomulag milli flokka um skipan í ţau hin sömu embćtti.

Ţađ atriđi ađ ţjóđstjórn kćmi til sögu nú eftir innbyrđis átök í flokkunum um sannfćringu manna um sekt eđa sakleysi dóm eđa ekki dóm og ábyrgđ ţings á stjórnarathöfnum, eđa ekki, yrđi Alţingi og flokkunum öllum hollur lćrdómur til framtíđar og gćti aukiđ virđingu Alţingis til muna.

kv.Guđrún María.


mbl.is Alţingi verđur ađ skila lausnum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Hér erum viđ GJÖRSAMLEGA GJÖRSAMLEGA ÓSSAMÁLA Guđrún mín.
Ţór Saari vinstrisinnin og ESB-sinnin forsćtisráđherra  og kommúnistinn Lilja Mos sem styđur ţessa  ESB/AGS sinnađan flokk og ríkisstjórn. Bara
NEI TAKK!   Sem HĆGRI GRĆNN hafna ég öllu ţessu vinstra liđi, vill nýjar
kosningar, ţar sem  sigur HĆGRI GRĆNNA verđi afgerandi, undir forystu
Guđmundar Franklíns ţáttarstjórnanda á Útvari Sögu, en Hćgri grćnir
fengu ótrúlegan stuđning í skođanakönnun Útvarps Sögu nú í vokunni

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 2.10.2010 kl. 00:40

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćll Guđmundur.

Dettur ţér í hug ađ kosningar undir ţessum kringumstćđum myndu bćta ástandiđ í okkar ţjóđfélagi, međ öllu ţví sem ţađ hiđ sama tlheyrir ?

Ég efa ţađ mjög en tel ađ ţjóđstjórn til ákveđins tíma međ umskiptum á mannvali viđ stjórnvölinn, ásamt ţví atriđi ađ stjórnmálaflokkarnir verđi í fyrsta skipti ađ horfast í augu viđ ţađ ađ starfa saman, verđi voru ţjóđfélagi til framdráttar.

kv.Guđrún María.

Guđrún María Óskarsdóttir., 2.10.2010 kl. 00:50

3 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Veit ađ eini flokkurinn sem óttast mest kosningar í dag er Framsóknarflokkurinn, sbr. ummćli formanns hans í kvöld. Ţví hann mun
ţurrkast út í nćstu kosningum eins og Frjálslyndir. Báđir međ stórskerta
ímynd og fortíđ  eins og Sjálfstćđisflokkurinn. Jú, kosningar eru eina ráđiđ í dag til ađ HREINSA ĆRLEGA TIL Guđrún! Ţjóđstjórn um hvađ? Enn meiri
upplausn? OG ALLRA SÍST ađ gefa vinstriöflunum nokkurt tćkifćri aftur! Nei Kosningar STRAX. HREINSA TIL og BYGGJA UPP NÝTT ÍSLAND Á ŢJÓĐLEGUM
FORSENDUM! Get ekki hugsađ mér NEITT samstarf til vinstri. ALDREI!

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 2.10.2010 kl. 01:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband