Forseti vor önnum kafinn, við að taka á móti gestum.

Ég hlýddi á viðtal við Ólaf Ragnar á Útvarpi Sögu í morgun, en þar kom meðal annars fram hjá honum að margir vildu heimsækja okkur Íslendinga nú um stundir, og embætti forseta væri önnum kafið, að skilja mátti, í þessu efni.

Það er afar ánægjulegt að aðrar þjóðir vilji sækja þekkingu til okkar á sviði jarðhita, og greinilegt að forsetaembættið gegnir mikilvægu hlutverki varðandi þessa þætti í þessari heimsálfu sem annarri.

kv.Guðrún María.


mbl.is Forsetar ræddu orkumálin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband