75% vinna sem skólaliđi, ţýđir 155,900, í laun fyrir skatta.

Ég starfa sem skólaliđi í grunnskóla og launin eru ţessi upphćđ, sem eftir skatta og gjöld í verkalýđsfélag og lífeyrissjóđ eru 117.194, gullkrónur, en ţví til viđbótar hefi ég nú nýlega sótt mér atvinnuleysisbćtur ţar sem 7500 gullkrónur koma eftir skatta sem ráđstöfunartekjur, mánuđ hvern.

Ég hefi starfađ hjá sama vinnuveitanda sl.12.ár.

Ég á ekki mann sem ég get óskađ ţess ađ ađstođi mig viđ róđurinn í lífsbaráttunni og verđ ţví ađ gjöra svo vel ađ sníđa mér stakk eftir vexti, ţar sem kaupmáttur ţessarra hinna sömu gullkróna er nú enn minni en áđur, viđ stórfelldar skattahćkkanir.

Ég er kona međ 43 einingar í starfsmenntun á uppeldissviđi sem metiđ var til eitt ţúsund gullkróna hćkkunar í mínu sveitarfélagi á sínum tíma, en metiđ var til sex ţúsund króna hćkkunar launa í öđru sveitarfélagi er starfsnámi lauk viđ leikskólastörf.

kv.Guđrún María.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Dingli

Sćl Guđrún.

Ţví miđur sýnir ţetta okkur svart á hvítu hverslags ţrćlabúđir Sjallar hafa breytt Íslandi í undanfarin tuttugu ár!

Ţessi ţróun hófst ţó ef til vill upp úr 1970, en virkilega var gefiđ í ţegar íhaldiđ og framsókn ákváđu ađ stela öllu steini léttara í ţessu landi.

Dingli, 19.9.2010 kl. 05:30

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćll.

Ef ţađ vćri svo einfalt ađ kenna einum um tvíhliđa samninga ţá vćri ef til vill auđveldara, en verkalýđshreyfing vor hefur setiđ hinum megin viđ borđiđ og samiđ af sér hćgri vinstri, vissulega eftir ţví hvort , " hćgri vinstri " hefur setiđ viđ stjórnvölinn, til ţess ađ passa sína menn.

kv.Guđrún María.

Guđrún María Óskarsdóttir., 19.9.2010 kl. 23:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband