Einmitt ný lagasetning um áđur ónýt lög sem gildir frá ţví ţau eru samţykkt.

Ég hygg ađ hinn nýji viđskiptaráđherra hafi ef til vill ekki komiđ ţví nćgilega skýrt frá sér í Kastljósi kvöldsins ađ lög ţau sem hann rćđir hér um ađ setja munu ekki gilda aftur í tímann, telji einhver ađ svo sé, heldur framvegis.

Aldrei ţessu vant virtust stjórnvöld ţar međ taliđ bankastofnanir í meirihlutaeigu ríkisins undirbúin undir dóminn, ţar sem yfirlýsingar allra handa komu á fćribandi ađ sjá má í fréttasafni.

Vonandi tekst mönnum ađ vinna hratt og vel úr niđurstöđu ţeirri sem nú er tilkomin en hins vegar sé ég ekki ađ dómur ţessi breyti nokkru um ţann forsendubrest sem til varđ og er sá veruleiki sem allir lántakendur hafa mátt međtaka, ekki bara ţeir sem voru međ gengistryggđ bílalán.

kv.Guđrún María.


mbl.is Frumvarp um ađ gengistryggđ lán verđi ólögmćt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband