Íslenzk stjórnsýsla og stjórnsýslulögin.

Enn ţann dag í dag finnast ţess dćmi ađ ađilar í stjórnsýslu virđist ekki hafa minnstu ţekkingu á lögunum um stjórnsýslu varđandi ţađ atriđi ađ vera vanhćfir sem ađilar máls.

Í dag fékk ég svarbréf í ábyrgđarpósti í kjölfar stjórnsýslukćru, af minni hálfu til handa einni stofnun hins opinbera ţar sem kćra ţessi fór fyrir fjölskipađ ráđ eđa nefnd, en hver skyldi hafa undirritađ niđurstöđu ţess efnis ađ viđkomandi stofnun hefđi ekkert gert rangt.

Jú forstöđumađur stofnunnar ţeirrar er kvörtun ţessi beindist ađ en sá hinn sami situr einnig í hinu sama ráđi, er fjallađi um mál ţetta.

Alveg hreint stórglćsileg stjórnsýsla og manni dettur í hug ađ hér sé um Gírkassahrepp ađ rćđa, ţar sem búa tíu íbúar sem hoppa sitt á hvađ í hin ýmsu hlutverk.

kv.Guđrún María.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband