Vonandi miđar rannsóknum áfram viđ ţetta.

Ţađ verđur mjög fróđlegt ađ vita hvađ kemur út úr starfi sérstaks saksóknara, varđandi rannsóknir á fjármálaumhverfi ţví sem til stađar var hér á landi.

Einhverra hluta vegna lćđist ađ mér sá grunur ađ ţegar upp verđur stađiđ muni ekki endilega verđa mikiđ um sakfellingar í ţessu efni, og eftir standi gífurlegur kostnađur viđ rannsókn mála.

Ég óska sérstökum saksóknara hins vegar, góđs gengis í sínum rannsóknum, á misferli hvers konar og sömu óskir fylgja inn í dómsstóla landsins.

kv.Guđrún María.


mbl.is Sigurđur Einarsson kominn til landsins
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Haraldsson

Sćl ekki veitir af árnađaróskum til handa saksóknara og dómara ţessa lands vegna ţess ađ grunur okkar um ađ ţeir séu ekki stafi sýnu vaxnir er af öllum líkindum réttur!

Sigurđur Haraldsson, 19.8.2010 kl. 10:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband