Ríkið hagnast af sölu tóbaks sem nemur 8,2 milljörðum, og er rúmlega 19% aukning milli ára.

HVAÐ ER EÐLILEGT VIÐ ÞAÐ AÐ HIÐ OPINBERA auki álögur á þá sem enn eru háðir notkun tóbaks, til innkomu í ríkissjóð á tímum sem þeim er þjóðin má upplifa við kaupmáttarskerðingu launa á vinnumarkaði ?

Getur það verið að þessi hópur þjóðfélagsþegna megi gjöra svo vel að fyrirframofgreiða skatta án þess að fá í staðinn þjónustu sem þvi nemur í samfélaginu, þótt þessi hópur hverfi yfirleitt fyrr af sjónarsviði jarðlífsins vegna tóbaksnotkunarinnar eftir skatta og gjaldagreiðslur allra handa alls staðar, hinu opinbera til handa er viðhefur einnig áróður gegn þessum hópi neytenda löglegrar söluvöru hins opinbera í landinu ?

ER ekki kominn tími til þess að draga þetta fram ?

kv.Guðrún María.


mbl.is Rekstrarkostnaður ÁTVR sami og 2007
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Andrés.si

Rétt hjá þér María.  Við reykingamenn borgum töluvert mikið skattar eða umfram það sem almennur borgarri geri.

En frétt finnst mér ekkert áhugavert. Um er að ræða copy/paste úr árskyrslu ÁTVR.  Slæm að hér er engin rannskokna blaðamennska í gangi.  

Andrés.si, 15.8.2010 kl. 14:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband