Ríkiđ hagnast af sölu tóbaks sem nemur 8,2 milljörđum, og er rúmlega 19% aukning milli ára.

HVAĐ ER EĐLILEGT VIĐ ŢAĐ AĐ HIĐ OPINBERA auki álögur á ţá sem enn eru háđir notkun tóbaks, til innkomu í ríkissjóđ á tímum sem ţeim er ţjóđin má upplifa viđ kaupmáttarskerđingu launa á vinnumarkađi ?

Getur ţađ veriđ ađ ţessi hópur ţjóđfélagsţegna megi gjöra svo vel ađ fyrirframofgreiđa skatta án ţess ađ fá í stađinn ţjónustu sem ţvi nemur í samfélaginu, ţótt ţessi hópur hverfi yfirleitt fyrr af sjónarsviđi jarđlífsins vegna tóbaksnotkunarinnar eftir skatta og gjaldagreiđslur allra handa alls stađar, hinu opinbera til handa er viđhefur einnig áróđur gegn ţessum hópi neytenda löglegrar söluvöru hins opinbera í landinu ?

ER ekki kominn tími til ţess ađ draga ţetta fram ?

kv.Guđrún María.


mbl.is Rekstrarkostnađur ÁTVR sami og 2007
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Andrés.si

Rétt hjá ţér María.  Viđ reykingamenn borgum töluvert mikiđ skattar eđa umfram ţađ sem almennur borgarri geri.

En frétt finnst mér ekkert áhugavert. Um er ađ rćđa copy/paste úr árskyrslu ÁTVR.  Slćm ađ hér er engin rannskokna blađamennska í gangi.  

Andrés.si, 15.8.2010 kl. 14:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband