Löngu kominn tími til ađ stjórnvöld hjá ríki og sveitarfélögum horfist í augu viđ ástand mála.

Auđvitađ vilja engir ađilar viđ stjórnvöl vita af fátćkt í sínum ranni og vitundarleysiđ um verulega fátćkt ákveđinna hópa hefur veriđ afskrifađ í formi einhvers konar ađgerđa af hálfu opinberra ađila allt of lengi hér á landi.

Ađ hluta til er vandamál ţetta áskapađ af lágum launum og ofursköttum á ţau hin sömu laun, og viđmiđ bóta almannatrygginga og ellilifeyris sem taka miđ af lćgstu launum á vinnumarkađi, ţar sem fjöldi fólks er niđurnjörvađ í fátćktargildru skipulagsins sem gildir.

Ekki hefur tekist ađ reikna út neysluviđmiđ sem eru samkvćmt raunveruleikanum í fjölda ára, ţví miđur, og svo komiđ ađ skattlagning hefur teygt arma sína á styrki er kerfiđ sjálft veitir í formi ađstođar viđ ákveđna hópa er hafa rétt á slíku á sviđi félagsţjónustu sveitarfélaga viđ t.d. heilbrigđi, eins fáránlegt og ţađ er.

Hvers konar tal um jöfnuđ og mannréttindi af hálfu opinberra ađila fer ţvi fyrir lítiđ er kemur ađ ónýtu skipulagi sem virkar ekki fyrir ákveđna tekjuhópa eins samfélags, hvort sem um er ađ rćđa aldrađa, öryrkja eđa láglaunafólk sem eru á sama báti hvađ ţetta varđar.

kv.Guđrún María.


mbl.is Neyđ í sumarfríi hjálparsamtaka
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband