Eins gott að útlánasöfn bankanna komu ekki til skoðunar í þessu sambandi.

Það atriði að fjármögnunarfyrirtæki sem risu upp eins og gorkúlur í skjóli bankanna, þar sem þau hin sömu veittu bílalán og önnur lán, skuli hafa komist upp með það að stunda slíka starfssemi á afar hæpnum forsendum samblands af verðtryggingu og gengi í erlendri mynt, segir meira en mörg orð um það fall sem íslenskt fjármálakerfi varð fyrir.

Dettur einhverjum í hug að útlánasöfn bankastarfsseminnar hafi verið mjög mikið öðruvísi í heildina tekið ?

kv.Guðrún María.


mbl.is Seðlabanki birtir lögfræðiálit
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Nei og það sem meira er að bankakerfið er að falla aftur í haust og ekki mun standa steinn við steini þegar upp er staðið!

Sigurður Haraldsson, 10.8.2010 kl. 01:38

2 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Skyldi engan undra Sigurður.

kv.Guðrún María.

Guðrún María Óskarsdóttir., 10.8.2010 kl. 01:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband