Veit ráðherra ekki hvað gerist í eigin ráðuneyti ?

Ósköp og skelfing er þetta klaufalegt mál fyrir viðskiptaráðherra í svo stóru máli sem mál þetta er.

Hafi yfirlögfræðingur ráðuneytis haft slíkt skjal undir höndum þá hlýtur það að vera að ráðherra ætti að vera kunnugt um slíkt eftir tvo mánuði.

Ef ekki þá hlýtur að þurfa að endurskipuleggja vinnubrögð í ráðuneytinu
eða hvað ?

kv.Guðrún María.


mbl.is Vissi ekki af áliti Seðlabankans
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Sæl Guðrún það þarf gott betur en endurskipulagningu það þarf að hreinsa út skítinn og mafíutengslin sem eru til staðar þau hafa náð tökum á honum eins og svo mörgum öðrum sem eru í stjórn þessa lands!

Sigurður Haraldsson, 10.8.2010 kl. 00:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband