Veit ráđherra ekki hvađ gerist í eigin ráđuneyti ?

Ósköp og skelfing er ţetta klaufalegt mál fyrir viđskiptaráđherra í svo stóru máli sem mál ţetta er.

Hafi yfirlögfrćđingur ráđuneytis haft slíkt skjal undir höndum ţá hlýtur ţađ ađ vera ađ ráđherra ćtti ađ vera kunnugt um slíkt eftir tvo mánuđi.

Ef ekki ţá hlýtur ađ ţurfa ađ endurskipuleggja vinnubrögđ í ráđuneytinu
eđa hvađ ?

kv.Guđrún María.


mbl.is Vissi ekki af áliti Seđlabankans
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Haraldsson

Sćl Guđrún ţađ ţarf gott betur en endurskipulagningu ţađ ţarf ađ hreinsa út skítinn og mafíutengslin sem eru til stađar ţau hafa náđ tökum á honum eins og svo mörgum öđrum sem eru í stjórn ţessa lands!

Sigurđur Haraldsson, 10.8.2010 kl. 00:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband