Rannsóknir um eignarhald eftir dúk og disk.

Ţađ atriđi ađ eitt ráđuneyti skuli spyrja annađ um hvort eignarhald ađila er ólöglegt fyrir opnum tjöldum ber ekki vott um mikiđ samstarf innan ríkisstjórnar.

Ađ viđskiptaráđherra setji síđan slíka beiđni í nefnd um erlenda fjárfestingu, minnir á köttinn á gönguferđinni kringum heita grautinn.

kv.Guđrún María.


mbl.is Mál Storms í nefnd
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristinn Karl Brynjarsson

Ţetta er bara í stíl viđ allt annađ á ţessum bć, Guđrún.  Nefnd um erlenda fjárfestingu er nefnd sem ríkisstjórnin ákvađ fyrir nćrri hálfum mánuđi, ađ stofna nefnd til ţess ađ rannsaka, verk hennar.

Samt er nefnd um erlenda fjárfestingu, ćtlađ ađ taka afstöđu varđandi Storm, óbreytt.  

 Reyndar er "upphlaupiđ" varđandi ţessa nefnd og Magmamáliđ, í besta falli hlćgileg.  Nefndin komst ađ sömu niđurstöđu fyrir ári, varđandi kaup Magma á hlutum Hafnarfjarđarbćjar og OR í HS- Orku.  Ţađ var ţví borđleggjandi ađ niđurstađa hennar yrđi sú sama núna, enda lögum varđandi máliđ ekki breytt í millitíđinni.  Hafi stjórnvöld í alvörunni, viljađ ađra niđurstöđu, nú vegna Magma, ţá hefđi lögum um erlenda fjárfestingu veriđ breytt á ţví ţingi sem starfađi sl. vetur.  Reyndar vildu Vinstri grćnir lagabreytingar, en Samfylkingin sagđi nei.  Vinstri grćnir létu ţađ gott heita, eđa í ţađ minnsta hreyfđu ekki miklum mótmćlum, á međan hćgt var ađ koma í veg fyrir máliđ, međ eđlilegum leiđum.  Ekkert breytir niđurstöđum nefndarinnar, vegna Magma héđan af, nema dómsúrskurđur.  Hvernig kćmu stjórnvöld út fyrir dómstólum, talandi gegn eigin samţykktum? 

 Ţađ vćri jú hćgt ađ setja lög sem fella ţessa úrskurđi úr gildi, en slíkt yrđi alls ekki ókeypis. 

 Ţessari ríkisstjórn er haldiđ saman međ nefndarskipunum út og suđur.

Kristinn Karl Brynjarsson, 9.8.2010 kl. 00:53

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Hjartanlega sammála Kristinn Karl.

kv.Guđrún María.

Guđrún María Óskarsdóttir., 9.8.2010 kl. 01:08

3 Smámynd: Kristinn Karl Brynjarsson

Ţađ er talađ um stöđugar "leiksýningar" borgarstjórans í Reykjavík.  Gnarrinn kemst ekki međ tćrnar ţar sem Skjaldborgarleikhúsiđ, hefur hćlana.

Kristinn Karl Brynjarsson, 9.8.2010 kl. 01:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband