Undirrót efnahagsvandans liggur í peningabraski í sjávarútvegi.
Fimmtudagur, 25. janúar 2007
Ţađ atriđi ađ lögleiđa framsal og leigu aflaheimilda í sjávarútvegi er verđur ađ mínu mati " mestu stjórnmálalegu mistök síđustu aldar " sem verđur ađ uppáskrifa til handa ríkisstjórn Sjálfstćđisflokks og Framsóknarflokks er nú sitja viđ stjórnvölinn. Ţađ atriđi ađ leiđa í lög viđskipti međ óveiddan fisk međ öllum ţeim áhćttuţáttum sem ţví eđli málsins samkvćmt innihéldu svo sem vexti og viđgangi fiskistofna, veđurfarslegum skilyrđum, tćkjakosti útgerđareininga og svo framvegis , var óđs manns ćđi. Ţví til viđbótar var ekki haft fyrir ţvi ađ setja nokkar einustu skorđur á tilflutning aflaheimilda millum landshorna , ţannig ađ útgerđarfyrirtćki gátu og hafa getađ ef ţeim svo hentađi selt frá sér , atvinnu fjölda manna hér og ţar ađ vild án ţess ađ borga svo mikiđ sem krónu til samfélagsins fyrir vikiđ. Ţjóđhagslegar afleiđingar slíks skipulags eru eđli máls samkvćmt gifurlegar sökum ţess ađ áđur hafđi samfélagiđ allt tekiđ ţátt í ţví ađ byggja upp atvinnu og verđmćti í formi eigna á hinum ýmsu stöđum á landinu. Eignir fólks urđu ţví verđlausar án ţess ađ fólk fengi rönd viđ reist uppáskrifađ af Alţingi í formi laga um óheft framsal og leigu aflaheimilda til fiskjar úr sjó á Íslandsmiđum. Hér er á ferđ mismunun í garđ ţegna ţjóđfélagsins í formi laga sem teljast verđa fyrr og síđar offar í stjórnvaldsađgerđum.
kv.gmaria.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.