Vandamál Samfylkingarinnar sem prófessorinn nefnir ekki.

Aldrei ţessu vant er ég óvanalega sammála prófessornum, um ýmislegt, en hins vegar skortir skýringar á vandamálum beggja ríkisstjórnarflokka, einnig Samfylkingarinnar.

Ađalvandamál Samfylkingarinnar sem flokks er ţađ ađ engin stefnumál nema Evrópusambandsađild, eru á hreinu.

Ţannig hefur flokkurinn fariđ gegnum kosningar eftir kosningar án ţess ađ vita hvort hann er međ eđa á móti kvótakerfinu, međ eđa á móti íslenskum landbúnađi, međ eđa á móti virkjunum, međ eđa á móti verđtryggingunni, međ eđa á móti gegndarlausri markađsvćđingu, og međ eđa á móti handónýtri verkalýđshreyfingu ţessa lands.

Ef eitthvađ er ţá hefur Samfylkingin spilađ sig hćgra megin viđ Sjálfstćđisflokkinn í öfgamarkađshyggju međ einstefnu á Brussel.

Flokkurinn vill komast hjá ţví ađ ţurfa ađ taka ákvarđanir um innanlandsmál sem heitiđ geti og telur ađ sá hinn sami geti einungis einblýnt á ađild ađ Evrópusambandinu og geti veriđ skođanalaus.

Sökum ţess er flokkurinn illa eđa ekki stjórntćkur til ţess ađ sitja viđ stjórnvölinn í ríkisstjórn landsins, ţví miđur.

kv.Guđrún María.


mbl.is Stjórnin óttast kosningar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristján P. Gudmundsson

Gott blogg, Guđrún María, og hafđu ţökk fyrir !

Međ kveđju frá Siglufirđi, KPG.

Kristján P. Gudmundsson, 26.7.2010 kl. 07:17

2 identicon

Samt gerir rěkisstjňrnin allt, sem hůn getur til ad fella heimilin ě landinu og gengur erinda fjŕrmŕlafyrirtćkjanna. Gengur meira ad segja svo langt ad fŕ vanhćfan hčradsdňmara, sem tengist Lysingu, til ad kveda upp fyrir fram ŕkvedinn dňm ě thŕgu fjŕrmŕlafyrirtćkjanna.

Steini (IP-tala skráđ) 26.7.2010 kl. 12:23

3 Smámynd: Kristján P. Gudmundsson

Steini, hvernig tengist téđur hérađsdómari Lýsingu ?

Kv., KPG.

Kristján P. Gudmundsson, 27.7.2010 kl. 13:08

4 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Takk fyrir Kristján og Steini.

kv.Guđrún María.

Guđrún María Óskarsdóttir., 27.7.2010 kl. 23:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband