Endurskođun laga, er afar algeng saga.

Lagafrumskógurinn íslenski er sérstakur kapituli út af fyrir sig, og ţađ atriđi ađ ráđuneyti rjúki til ađ hefja undirbúning ađ lagabreytingum ţegar almenningi hefur blöskrađ nćgilega mikiđ, hvernig framkvćmd laga virkar, er einnig séríslenskt fyrirbćri.

Auđvitađ á ađ gera ţá kröfu ađ lagasetning sé vel úr garđi gerđ í upphafi ţannig ađ meginreglu stjórnsýsluréttar borgaranna sé gćtt í hvarvetna, og lýđrćđisleg sjónarmiđ almennrar mannlegrar skynsemi ríki.

Annmarkar lagasetningar eru enn of margir hér á landi ţar sem eitt stangast á annađ horn og er ađ finna á mörgum sviđum , ţví miđur, annmarkar sem ţarf ađ endurskođa og fćra til betrumbóta og Alţingi ţarf ađ gefa sér tima til ţess ađ fara ofan í lagabálka sviđ fyrir sviđ, ţing eftir ţing, til betrumbóta fyrir land og ţjóđ, í stađ ţess ađ einstök ráđuneyti séu ađ hlaupa til og laga ţegar í algjört óefni er komiđ.

kv.Guđrún María.


mbl.is Ćtla ađ breyta lögum um leiđsöguhunda
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband