Loksins komst ég undir Fjöllin mín fögru.

Ţađ var sérstakt ađ fara loks austur undir Eyjafjöll hafandi veriđ vakandi og sofandi yfir ţeim ógnarkröftum sem eldur úr iđrum jarđar hefur ausiđ yfir ćttjörđina úr fjarlćgđ og nálćgđ viđ ćttingja er dvalist hafa heima fyrir austan.

Mér kom ţađ ađ vissu leyti á óvart hve mjög gróđur á svarta svćđinu sunnan ţjóđvegar hefur náđ sér á strik eftir ţessar hamfarir en ofan vegar er hins vegar ekki sömu sögu ađ segja, og hver kilómeter í nálćgđ viđ fjalliđ skiptir máli i ţessu sambandi.

Ég átti ţess kost ađ komast nokkra klukkutíma á goslokaknalliđ í Fossbúđ í Skógum, ţar sem ég hitti ćttingja og vini undir Fjöllunum, en ţar varđ fjölmennt er líđa tók undir miđnótt.

Aldrei hefđi mér dottiđ í hug ađ ég ćtti eftir ađ sjá Ţórđ Tómasson í Skógum sitja og spila á langspil í Skógum ađ sumri, á hátíđ til ađ fagna slíku tilefni sem raun bar vitni, hvađ ţá Ómar, Guđna og Árna saman viđ slíkt upp i Skógum.

Árni Johnsen á hins vegar heiđur skiliđ fyrir ađ koma ţessu knalli á koppinn og ţađ hefđu fáir áorkađ nema hann, en ekki má gleyma ţví ađ kvenfélagskonur undir Fjöllunum voru ţćr konur sem einnig stóđu vaktina, konur sem stađiđ hafa vaktina gegnum ógnir eldsumbrotanna fram og til baka.

Hafi ţćr heiđur og ţökk sem og allir sem stóđu ađ samvinnu ađ létta líf Eyfellinga ţetta sumar.

kv.Guđrún María.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband