Auðvitað vill Evrópusambandið fiskimiðin.

Það hefur verið vitað mál frá upphafi að það eru hagsmunir Evrópusambandsins að komast að í íslenskri fiskveiðilögsögu eins og breski þingmaðurinn bendir á.

Þeir sem enn gera sér ekki grein fyrir því að sjálfstæði þjóðarinnar felst ekki hvað síst í því að hafa yfir að ráða efnahagslögu til fiskveiða, ættu að fara að kynna sér það hið sama.

Við Íslendingar GETUM sjálfir betrumbætt núverandi fiskveiðistjórnunarkerfi, sem er meingallað að mörgu leyti, en innganga í Esb þýðir það að við fáum engu ráðið um þær hinar sömu breytingar og við munum þurfa að undirgangast sameiginlega stefnu sambandsins...

Flóknara er það ekki.

kv.Guðrún María.


mbl.is Segir ESB vilja íslensk mið en ekki skuldir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Heyr, heyr...

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 3.7.2010 kl. 02:59

2 identicon

Mjög skrýtin frétt, af hverju vitnar MBL ekki frekar í evrópuþingmannin Evu Joly, frekar en þingmanninn sem enginn hlustar á?

Bjarni (IP-tala skráð) 3.7.2010 kl. 15:02

3 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Hvaða vitleysa er þetta sem fram kemur í máli þingmannsins?

Hið sanna hlýtur að vera að ESB vilji greiða skuldir okkar, en ekki fá miðin.

Og það eru heldur engin tengsl á milli ESB-umsóknarinnar og IceSave.

Gengistrygging er örugglega lögleg líka og dómur hæstiréttar bara "djók".

Góðar stundir.

Guðmundur Ásgeirsson, 4.7.2010 kl. 12:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband