Gróðursælasta svæði á Íslandi hefur verið undir Eyjafjöllum.

Það skyldi þó aldrei vera að á " svarta svæðinu " tækist ræktun hvað best, hver veit, en auðvitað hitnar jörðin undir eins og var á Skógasandi sem er tún ræktað upp á svörtum sandi.

Skjól fjallanna frá norðanvindum hefur gert Fjöllin að einu gróðursælasta svæði á landinu, þar sem landbúnaður var í blóma í mínum uppvexti, áður en fækkun og stækkun búa hélt innreið sína með tilheyrandi fólksflótta úr atvinnugreininni.

Sjálf hefi ég ekki verið sátt við þá hina sömu aðferðafræði og lit svo á að færri smærri einingar hvoru tveggja eigi og geti lifað við hlið stærri eininga, í landbúnaði hér á landi.

kv.Guðrún María.


mbl.is Græn tún einkenna jarðir á Suðurlandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband