Forsjárhyggju Samfylkingar greinilega, lítil takmörk sett !

Ţađ er afskaplega fróđlegt ađ fá fram ţessar upplýsingar frá Ţór Saari, um hugmyndir stjórnarţingmanna og viđskiptaráđherra, ţess efnis ađ setja " bara inn verđtryggingarákvćđi " í samninga.

Ţví miđur kemur ţađ betur og betur í ljós, hve afskaplega illa menn virđast ađ sér um lagaframkvćmd sem og hve tilbúnir menn virđast til ţess ađ finna ađferđir til ţess ađ laga lög ađ hentugleikum, lög ţar sem lagaframkvćmd hefur veriđ dćmd óheimil, og viđgengist hefur um árarađir.

Ađgerđarleysi sitjandi ríkisstjórnar í skuldavanda ţeim er til varđ viđ hrun er ţví miđur himinhrópandi, og hverjum manni ljóst ađ fćra ţyrfti niđur höfuđstól lána ađ einhverju leyti, en ţess í stađ kaus ríkisstjórnin ađ hella olíu á eld og hćkka skatta og gjöld, sem aftur hćkkađi enn verđtryggđ lán landsmanna.

Stađnađ hagkerfi, međ lokuđum bönkum, og fyrirtćkjum í fjöldagjaldţrotum, og einstaklingum án atvinnu, launalćkkun og samdrćtti, án ţess ţó ađ hiđ opinbera hafi í heild minnkađ ađ umfangi í kostnađi sem heitiđ getur.

ţví miđur.

kv.Guđrún María.


mbl.is Hćttulegt ađgerđaleysi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband